Geir með stjörnukraftinn

Þegar stjörnuspekin sýnir tvísýn úrslit, þá er afar erfitt að meta hvernig þetta fer, eins og með myndun næstu ríkisstjórnar. Nú er Geir H. Haarde með lukkustafinn í hendi, Júpíter myndar þríhyrning við sólina hans og Plútó hans, tunglið er beint á sólinni hans í dag og gefur dýpt í þetta, Mars er á Júpíternum hans osfrv. þannig að ekki vantar kraftinn. En Satúrnus á Plútó Geirs hlýtur að hafa látið hann meta ástandið upp á nýtt, af því að ef flórinn er ekki mokaður á þeim tíma, þá er fljótlega ekki vært í fjósinu.

Ingibjörg Sólrún er áfram sterk og verður með óvænta innkomu síðar í maí (sterkast um 25. maí) þegar Úranus snertir Tungl/Marsinn hennar. Það er óvænt sveifla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hin hliðin

Höfundur

Fiskurinn
Fiskurinn
Könnum djúpin!

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 402

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu myndir

  • Astro UK Iceland
  • EarthquakeHaiti70WRIGC15
  • HaitiindependenceJureWBAGE11
  • UnitedKingdomWBAGE6
  • NetherlandsWBAGE3
  • Astro Exalted Fall
  • Astro Rules Detriment
  • Dorothean fall etc
  • Astro Modern Rulerships1
  • Astro Old Rulerships1

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband